Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráð ógn við lýðheilsu
ENSKA
public health emergency
Svið
lyf
Dæmi
[is] Strax að loknu því samráði skal stýrihópurinn vegna skorts á lækningatækjum samþykkja skrá yfir flokka mikilvægra lækningatækja sem hann telur að séu mikilvæg meðan bráð ógn við lýðheilsu stendur yfir (hér á eftir nefnd ,skráin yfir mikilvæg lækningatæki vegna bráðrar ógnar við lýðheilsu´).

[en] Immediately following that consultation, the MDSSG shall adopt a list of categories of critical medical devices which it considers to be critical during the public health emergency (public health emergency critical devices list).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/123 frá 25. janúar 2022 um að styrkja hlutverk Lyfjastofnunar Evrópu að því er varðar viðbúnað við krísu og krísustjórnun varðandi lyf og lækningatæki

[en] Regulation (EU) 2022/123 of the European Parliament and of the Council of 25 January 2022 on a reinforced role for the European Medicines Agency in crisis preparedness and management for medicinal products and medical devices

Skjal nr.
32022R0123
Aðalorð
ógn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira